Tenglar

8. apríl 2022 | Sveinn Ragnarsson

Engir framboðslistar í Reykhólahreppi

Í dag, 8. apríl kl. 12 á hádegi, rann út frestur til að skila inn framboðum til sveitarstjórnar, og einnig til að skila inn tilkynningum þeirra sem ekki gefa kost á setu í sveitarstjórn, (vilja láta hengja sig upp).

 

Í Reykhólahreppi var enginn framboðslisti lagður fram, sem þýðir að það verður persónukjör eins og undanfarnar kosningar.

 

3 sveitarstjórnarmenn skorast undan endurkjöri, það eru:

Embla Dögg Bachmann Jóhannsdóttir Reykhólum,

Ingimar Ingimarsson Reykhólum,

Karl Kristjánsson Kambi.

 

Ennfremur gefur Gústaf Jökull Ólafsson Reykhólum ekki kost á sér, en hann var búinn að sitja 3 kjörtímabil samfleytt fyrir næstsíðustu kosningar, og getur því skorast undan að taka kjöri jafn lengi.

 

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28