11. nóvember 2019 | Sveinn Ragnarsson
Enn mælast gerlar í vatni á Reykhólum
Hjálagt eru niðurstöður sýnatöku 7. nóvember
Matís rannsóknarstofa staðfesti eftirfarandi niðurstöður í dag:
Barmahlíð 7 coli 2 E.coli
Grunnskóli 2 coli og 2 E.coli
Mikilvægt er að neysluvatn sé soðið þar sem eldað er fyrir viðkvæma einstaklinga s.s í grunnskóla og Barmahlíð.
Vatnssuða er enn í gildi á Reykhólum.