Tenglar

11. nóvember 2019 | Sveinn Ragnarsson

Enn mælast gerlar í vatni á Reykhólum

Hjálagt eru niðurstöður sýnatöku 7. nóvember 

 

Matís rannsóknarstofa staðfesti eftirfarandi niðurstöður í dag:

 

Barmahlíð 7 coli 2 E.coli
Grunnskóli 2 coli og 2 E.coli

 

Mikilvægt er að neysluvatn sé soðið þar sem eldað er fyrir viðkvæma einstaklinga s.s í grunnskóla og Barmahlíð.

 

Vatnssuða er enn í gildi á Reykhólum. 



Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31