Tenglar

1. nóvember 2012 |

Er rétt að banna almennt lausagöngu búfjár?

Séð út Þorskafjörð, Reykjanesið vinstra megin. Ljósm. Jónas Guðmundsson, Bolungarvík.
Séð út Þorskafjörð, Reykjanesið vinstra megin. Ljósm. Jónas Guðmundsson, Bolungarvík.

Í grein í Bændablaðinu í dag kveðst umhverfisráðherra vilja banna lausagöngu búfjár en jafnframt að ákvæði verði sett um heimildir til að veita undanþágur frá því banni. Núna er þessu öfugt farið, lausaganga almennt leyfð en heimildir eru til að banna hana á afmörkuðum svæðum.

 

Hvaða skoðanir hafa bændur (og aðrir) á þessum málum?

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2025 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31