Tenglar

8. mars 2016 |

Erla Þórdís, Málfríður og Sandra Rún taka við keflinu

Aðalfundur Kvenfélagsins Kötlu verður haldinn í matsal Reykhólaskóla á mánudag, 14. mars, og hefst kl. 20.30.

 

Dagskrá:

 

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

a) Skýrsla stjórnar.

b) Ársreikningur lagður fram.

c) Inntaka nýrra félaga.

d) Kosning í varastjórn.

e) Stjórnarskipti; Erla Reynisdóttir, Málfríður Vilbergsdóttir og Sandra Rún Björnsdóttir taka við keflinu.

 

2. Önnur mál, löglega upp borin.

 

Verið hjartanlega velkomnar. Kaffi á könnunni og veitingar að hætti stjórnar. Fráfarandi stjórn vill nota tækifærið og þakka félagskonum fyrir gleðistundir og ánægjulegt samstarf í stjórnartíð sinni.

 

- Áslaug Guttormsdóttir formaður, Steinunn Rasmus ritari, Svanhildur Sigurðardóttir gjaldkeri.

   

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30