Tenglar

5. mars 2009 |

Færni í ferðaþjónustu - kynningarfundur

Góðan dag! Vil vekja athygli á kynningarfundi á námskeiðinu Færni í ferðaþjónustu sem verður hér á Hólmavík á laugardaginn kl 13:30. Einnig á næstu námskeiðum, súpunámskeiði og skyndihjálp, sem eru að hefjast á Ströndum. Hægt er að smella á tengla hér fyrir neðan til að skrá sig.
Kveðja Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Verkefnastjóri
Fræðslumiðstöð Vestfjarða, kt. 511199-2049
Höfðagata 3
510- Hólmavík
Sími: 451-0080
Fax: 456-5066
Netfang: kristin@frmst.is
Veffang: http://www.frmst.is/ Sjá hér að neðan:  


Námskeið skv.námskrá frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Ætlað starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Fyrsti hluti námsins getur hentað fyrir nýliða eða sumarstarfsfólk. Náminu er ætlað að efla persónulega, faglega eða almenna færni til að veita gæðaþjónustu og takast á við fjölbreytt úrlausnarefni í ferðaþjonustu. Í náminu er meðal annars fjallað um gildi ferðaþjónustu, grunþætti í þjónustu, mismunandi þjonustuþarfir, þjónustulund og samskipti, vinnusiðfræði, hlutverk starfsmanna og verkferla á vinnustað. Að name loknu eiga þátttakendur að  hafa betri frosendur til að taka ða sér flóknari verkefni, vera sjálfstæðir í stafi og færari um að bera ábyrgð á eigin símenntun.

Kennslustaðir: Þróunarsetrið á Hólmavík
(fjarfundabúnaður á neðstu hæð-fjarkennt á Ísafjörð, Patreksfjörð og Hólmavík)

Leiðbeinendur: Margrét Reynisdóttir o.fl.

Lengd: 60 kennslustundir           Kennslutími: Hefst 12. mars           Verð: Kr. 9.000 á þátttakanda.

Kynningarfundur í fjarfundi 7. mars kl 13:30 í Þróunarsetrinu.  Skráðu þig núna!

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31