Fanney Sif sigraði á Hólmavík
Efstu sætin í keppninni á Hólmavík:
1. Fanney Sif Torfadóttir, Reykhólaskóla
2. Eyrún Björt Halldórsdóttir, Grunnskólanum á Hólmavík
3. Helga Dögg Lárusdóttir, Grunnskólanum á Borðeyri
Sérstök verðlaun fékk Andri Már Bjarkason, Grunnskólanum á Hólmavík, fyrir frábæran ljóðalestur.
Formaður dómnefndar var Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Sparisjóður Strandamanna gaf peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Foreldrar Fanneyjar Sifjar eru Júlía Guðjónsdóttir, skólastjóri á Reykhólum, og Torfi Pálsson, starfsmannastjóri hjá Ístaki.
Björk Stefánsdóttir, fstudagur 01 aprl kl: 23:33
Rosalega flott hjá flottri stelpu, til hamingju elsku besta Fanney;-)