Tenglar

23. desember 2016 | Umsjón

Félagsleg staða kúa ræðst af aldri

Kýr í Þýskalandi / Wikimedia Commons.
Kýr í Þýskalandi / Wikimedia Commons.

Þegar rætt er um stöðu kúa innan hjarða er oft litið til þess hve stórar eða frekar kýrnar eru, en í breskri rannsókn var skoðað sérstaklega hvaða þættir það eru sem hafa mest áhrif á félagslega stöðu kúa innan hjarða. Þar kom í ljós að mikilvægasti þátturinn sem ræður því hvar kýrnar lenda í hinni mikilvægu félagslegu röð er aldur þeirra og mjög litlu máli skiptir þó að kýrin sé veik eða hafi verið veik. Ef hún er nógu gömul, þá bera hinar virðingu fyrir henni.

 

Meira hér á vef Landssambands kúabænda.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30