Tenglar

1. janúar 2013 |

Félagsvist eða framsóknarvist?

Áðan þegar umsjónarmaður þessa vefjar var beðinn um að segja frá félagsvist í Tjarnarlundi datt honum í hug að leita í fljótheitum í blöðum (timarit.is) að fyrstu dæmum um nafngiftirnar framsóknarvist og félagsvist, sem báðar hafa verið notaðar um þessa spilamennsku. Löngum hefur því verið trúað, að nafngiftin félagsvist hafi verið fundin upp af pólitískum ástæðum, ef svo má segja. Kannski er eitthvað til í því.

 

Þannig hefst pistill um tvö heiti á sömu íþróttinni, sem lesa má hér og líka undir Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin.

 

Athugasemdir

Hlynur Þór Magnússon, mivikudagur 02 janar kl: 12:48

Vakin skal athygli á fróðlegu og skemmtilegu tilskrifi Hrafnhildar Reynisdóttur í athugasemdum undir pistlinum sjálfum, þar sem hún segir frá „framsóknarvist“ í Gufudalssveit á fyrri tíð.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31