Tenglar

2. júní 2020 | Sveinn Ragnarsson

Ferðaþjónusta og Reykhólahreppur

Þann 4. júní kl. 17:30 á Veitingastaðnum 380, mun Vestfjarðastofa halda fund um ferðaþjónustu á Reykhólum.

 

Fjallað verður um tvö stór verkefni sem eru framundan í vestfirskri ferðaþjónustu. Þróun nýrrar ferðamannaleiðar Vestfjarðaleiðin annars vegar og hins vegar uppfærslu á Áfangastaðaáætlun Vestfjarða.

 

Við hvetjum ferðaþjóna á svæðinu, sem og aðra áhugasama um uppbyggingu ferðaþjónustu, að mæta á fundinn og taka þátt í vinnunni með okkur.

 

  

Athugasemdir

Maria Maack, mivikudagur 03 jn kl: 11:13

Þið munið að ég hafði skipulagt gróðursetningu á mjög svipuðum tíma þennan dag. Þar sem ekki hefur unnist tími til að taka ofan af gróðursetningarsvæðinu er hér með bent á breytta tímasetningu. Kíkið annars á Skógræktarfélagið Björk á facebook. - Mæja Maack.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30