Tenglar

12. október 2013 | vefstjori@reykholar.is

Fimleikanámskeið á Reykhólum

Ekki er að sjá á þessum myndum að krökkunum þyki þetta neitt leiðinlegt!
Ekki er að sjá á þessum myndum að krökkunum þyki þetta neitt leiðinlegt!
1 af 12

Mjög góð þátttaka er á fimleikanámskeiði fyrir börn og unglinga sem stendur yfir í íþróttahúsinu á Reykhólum núna frá föstudegi til sunnudags. Sjöfn Kristjánsdóttir, ættuð frá Skerðingsstöðum í Reykhólasveit (Sæbjörg og Finnur voru afi hennar og amma), kom vestur til að halda námskeiðið en þátttakendur eru alls 26 í þremur hópum (3-5 ára, 6-9 ára og 10-15 ára).

 

Svipmyndirnar sem hér fylgja af Sjöfn og krökkunum á námskeiðinu tók Herdís Erna Matthíasdóttir.

 

Athugasemdir

Sjöfn Kristjánsdóttir, sunnudagur 13 oktber kl: 21:57

Takk fyrir mig! Þetta var alveg frábært og Reykhólabörn eru frábær :)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30