Fimm verkefni fengu milljón frá Menningarráði
Þetta kemur fram í frétt frá Menningarráði Vestfjarða.
Eftirtaldir aðilar og verkefni fengu stuðning frá Menningarráði Vestfjarða í maí 2010:
Kr. 1.000.000:
- Í einni sæng: Skáldið á Þröm.
- Melrakkasetur Íslands: Sýning Melrakkaseturs Íslands - fræðslu miðlað til barna.
- Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda: Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda.
- Act alone: Act alone leiklistarhátíð 2010.
- Við Djúpið, félag: Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2010.
Kr. 800.000:
- TOS ungmennaskipti: Vestfirska Veðurvölundarhúsið.
Kr. 750.000:
- Vestfirska forlagið: Mannlíf og saga fyrir vestan fyrr og nú. Úrval frásagna á ensku af Vestfirðingum í blíðu og stríðu.
Kr. 700.000:
- Sauðfjársetur á Ströndum: Hrútar - heimildamynd.
- Í einni sæng, Íslandssaga, Sigurður Ólafsson: Vaxandi tungl.
Kr. 600.000:
- Jóhann Ágúst Jóhannsson: Pönk á Patró.
- Kómedíuleikhúsið: Leiklistarskóli Kómedíuleikhússins.
- Menningarmiðstöðin Edinborg, Ísafirði: Listviðburðir í Edinborgarhúsi apríl til nóvember 2010.
- Vesturbyggð: Sagafjords - ferðumst og fræðumst 2010.
Kr. 500.000:
- Gautshamar ehf.: Til móts við fornan sið.
Kr. 400.000:
- Minjasafn Egils Ólafssonar: Félagslíf í Breiðafjarðareyjum.
- Fólkvangur ehf. fyrir Passport Kvikmyndir: Norð Vestur.
Kr. 350.000:
- Björgvin Bjarnason: Vegur sem var - Myndir af Óshlíð.
Kr. 300.000:
- Félag áhugamanna um skrímslasetur: Útgáfa á Skrímslatali eftir Þorvald Friðriksson.
Kr. 250.000:
- Sigríður Hafliðadóttir: Sýning á gömlum munum á Litlabæ.
- Sumarmarkaður Vestfjarða: Sumarmarkaður Vestfjarða 2010 - söguskilti.
- Gíslastaðir Haukadal: Einstök sýning - Ísleifur Konráðsson.
Kr. 200.000:
- Þóra Sigurðardóttir og Björn Samúelsson: DALIR og HÓLAR - Landslag 2010.
- Birgir Örn Sigurjónsson: Útgáfutónleikar Biggabix um Vestfirði.
- Þröstur Jóhannesson: Svo langt sem það nær - tónleikaferð.
- Minjasafn Egils Ólafssonar: Skæði.
- Leikfélag Hólmavíkur, Grunnskólinn á Hólmavík, Tónskólinn á Hólmavík: Það er gaman að leika! (Áhugaleikarinn).
Kr. 150.000:
- Jón Þórðarson: Sögur úr pokahorninu.
Kr. 125.000:
- Valgerður Rúnarsdóttir: Var það Gangári?
Kr. 100.000:
- Sögumiðlun ehf: Rit um bæjarbrag og atvinnulíf á Ísafirði á fjórða og fimmta áratug 20. aldar.
Kr. 75.000:
- Claus Sterneck: Pictures - and their noises.
Þá var ráðstafað fjármagni í þrjú samstarfsverkefni Menningarráðs með öðrum aðilum:
- Samstarf: Safna-, setra- og sýningaklasi á Vestfjörðum, kr. 200.000.
- Samstarf: Félag vestfirskra listamanna, kr. 150.000.
- Samstarf: Námskeið um viðburðastjórnun, kr. 50.000.