Tenglar

20. janúar 2016 |

Fjárframlög til sveitarfélaganna til umræðu enn á ný

Bæjarráð Vesturbyggðar leggur áherslu á að farið verði í ítarlega skoðun á rekstri Bs. Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks og fundin leið til hagræðingar, þannig að aðildarsveitarfélögin séu ekki að greiða kostnað umfram þau framlög sem fást frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.

 

Þetta var bókað á fundi bæjarráðs í gær. Lagt var fram bréf frá Byggðasamlagi Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks, þar sem Vesturbyggð er gert að greiða 1,8 millj. króna vegna viðbótarframlags fyrir síðasta ár til reksturs samlagsins.

 

Sjá einnig m.a.:

Krafa um leiðréttingu vegna málefna fatlaðs fólks

Málefni fatlaðs fólks: Mikill vandi vegna fjárskorts

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31