Tenglar

16. október 2012 |

Fjáröflun: Unglingarnir ganga í hús og selja varning

Nemendur 8.-10. bekkjar Reykhólaskóla eru með fjáröflunarsöluna sína þessa viku, fara um byggðir sveitarfélagsins, knýja dyra og selja vörur. Jafnframt eru dósir og flöskur vel þegnar eins og endranær. Vörurnar og verðið er eins og hér segir:

  • WC-pappír, tveggja laga, 48 rúllur, kr. 3.000
  • WC-pappír lúxus, þriggja laga, 36 rúllur, kr. 4.000
  • Eldhúspappír, 24 rúllur, kr. 3.000
  • Harðfiskur, 700 g, kr. 1.500
  • Lakkrís, 700 g, kr. 1.000
  • Sorppokar, 25 stk, kr. 1.500

Fólk sem vill nýta sér þetta og styrkja unglingana er minnt á að hafa lausafé til reiðu.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31