Tenglar

31. október 2016 | Umsjón

Fjáröflunardagurinn á laugardag

Hinn árlegi fjáröflunardagur Kvennadeildar Barðstrendingafélagsins verður núna á laugardag, 5. nóvember, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og hefst kl. 14. Margt góðra muna, happdrætti og kaffihlaðborð.

 

Verð á kaffihlaðborði:

Frítt fyrir börn yngri en 6 ára, kr. 500 fyrir 6-12 ára og kr. 1.500 fyrir fullorðna.

 

Munið lyftuna!

 

Þetta kemur fram í Sumarliða pósti, fréttabréfi Barðstrendingafélagsins (204. tölublaði). Burðarásinn í fréttabréfinu að þessu sinni er Geirdælingabragur 1926. Þar yrkir Sólrún H. Guðjónsdóttir í Gilsfjarðarmúla um fólkið á hverjum bæ í Geiradalshreppi fyrir réttum 90 árum, alls 44 erindi.

 

Sumarliði póstur hentari rafrænn en í sniglapósti (apríl 2016).

 

Ágrip af sögu Barðstrendingafélagsins (mars 2014).

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30