Tenglar

28. ágúst 2012 |

Fjórðungsþingi Vestfirðinga frestað

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga ákvað í dag að fresta 57. Fjórðungsþingi Vestfirðinga um fjórar vikur eða til 5.-6. október. Boðað hafði verið til þingsins 7.-8. september. Stjórnin telur að betri forsendur þurfi vegna vinnu við stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða áður en þingið verður haldið. Unnið hefur verið að undirbúningi hennar á grundvelli minnisblaðs ríkisstjórnarinnar frá 22. júní. Mikilvægt er talið að bíða eftir því að fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár verði lagt fram þegar Alþingi kemur saman.

 

Að þessu sinni verður fjórðungsþingið haldið á Bíldudal.

 

Fjórðungssamband Vestfirðinga

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30