28. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is
Fleiri svipmyndir frá þorrablótinu á Reykhólum
Eins og boðað var í gær koma hér fleiri myndir frá þorrablótinu á Reykhólum í fyrrakvöld. Myndasmiðurinn er Bergsveinn Reynisson á Gróustöðum. Allar myndirnar hafa jafnframt verið settar í eina syrpu (Ljósmyndir í valmyndinni vinstra megin). Smellið á myndirnar til að stækka þær.
► 27.01.2013 Þorrablótið: Við erum afskaplega sátt