Tenglar

3. október 2013 | vefstjori@reykholar.is

Flögusaltið nýja bæði fyrst og ódýrast í Hólakaupum

Eyvindur kaupmaður í Hólakaupum með flögusaltið nýja og nýstárlega.
Eyvindur kaupmaður í Hólakaupum með flögusaltið nýja og nýstárlega.
1 af 2

Eins og fram kom hér á vefnum í fyrrakvöld hafa fyrstu sendingarnar frá Norðursalti á Reykhólum farið í verslanir um land allt síðustu dagana. Eins og vænta má var verslunin Hólakaup á Reykhólum fyrst allra búða til að hafa flögusaltið nýja á boðstólum. Þar mun saltið jafnframt vera ódýrara en á nokkrum öðrum stað eða á 299 krónur pakkinn.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31