Tenglar

10. mars 2015 |

Fótagaldur – ráð og reynsla

Jóhannes Geir Gíslason.
Jóhannes Geir Gíslason.

Fyrir allmörgum árum fór ég fyrst, og við stöðuga aukningu, að finna til kláða á tám. Sýndi þær lækni. Hann dæmdi fótasveppi og gaf ráð. Sagt er að fótasveppir kunni að vera hreinlætisafurð nútímans og berist gjarna um almenningsböð. Ráð læknisins við fótasveppum mínum var smyrslið Canesten. Það reyndist í fyrstu vel, kláðinn snarminnkaði strax, en hann kom alltaf aftur, og við stöðuga notkun smyrslisins fór að myndast hrúður og fleiður milli tánna. Ekki var það nú gott.

 

Þetta segir Jóhannes Geir Gíslason í Skáleyjum m.a. í pistilkorni sem hann sendi vefnum til birtingar undir fyrirsögninni hér að ofan. Tilefni skrifa hans er kynning Kastljóss á því „hvernig ýmiskonar óprúttni er beitt við sölu varnings til heilsubóta, án vísindalegrar þekkingar að bakgrunni,“ eins og hann segir.

 

Pistilinn má lesa hér í heild og undir Sjónarmið í valmyndinni til vinstri.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31