Tenglar

14. desember 2010 |

Fótboltaæfing fyrir krakka á Reykhólum

Á laugardaginn var Haukur Benediktsson, fótboltaþjálfari í Keflavík, með fótboltaæfingu fyrir krakka á Reykhólum. Þar sem ekkert hefur verið um reglulegar íþróttaæfingar fyrir þessa krakka í haust þótti tilvalið að nýta þetta tækifæri og var gaman að sjá hvað ungmennin voru dugleg. Fyrir hádegi voru krakkar á aldrinum 4 til 8 ára og eftir hádegi voru eldri krakkar og hjálpaði Kristján Þór Kristjánsson til við þjálfunina. Hér fylgja nokkrar myndir sem Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir kennari tók á æfingunni.

 

Smellið á myndirnar til að stækka þær.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31