Tenglar

15. desember 2018 | Sveinn Ragnarsson

Frábær Ilmur af jólum

mynd AB
mynd AB
1 af 8

Það var Ilmur af jólum í Reykhólakirkju þegar Hera Björk ásamt fríðu föruneyti hélt þar tónleika í gærkvöldi. Um hljóðfæraleik sáu þeir Björn Thoroddsen og Ástvaldur Traustason.

Með Heru var líka móðir hennar, Hjördís Geirsdóttir sem er í hópi reyndustu söngkvenna landsins og söngkona austan frá Bakkagerði, Aldís af nafni.  Gestasöngvari var Lovísa Ósk Jónsdóttir, sem með sínum fallega söng kom út tárum á tónleikagestum.

Myndirnar sem fylgja tók Andrea Björnsdóttir.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30