Tenglar

8. júlí 2021 | Sveinn Ragnarsson

Fræðsluganga á Reykhólum 10. júlí

Dalli á Reykhólum, mynd Bjargey Olafsdóttir
Dalli á Reykhólum, mynd Bjargey Olafsdóttir
1 af 2

Fróðleikur, fuglar, nytjar sjávargróðurs og náttúruskoðun.
Laugardaginn 10. júlí 2021 kl. 11.00 - 12.00.

Upphafsstaður göngunnar er við sundlaugina Grettislaug á Reykhólum.

Í fylgd landvarðar Breiðafjarðar og með leiðsögn Guðjóns Gunnarssonar
(Dalla) sem framleiðir áburðinn Glæði úr þangi á Reykhólum.

Afar þægileg gönguleið þar sem sjá má margar tegundir fugla, hverinn Einireiki og Grettistak.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28