5. október 2009 |
Frakkar vinna sýklalyf úr þara frá Reykhólum
Bæta þarf við 15-20 störfum í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum gangi áform um vinnslu mjöls úr þara og þangi eftir. Tilraunasending fer fljótlega utan til Frakklands, en Frakkar eru langt komnir með að vinna náttúrlegt sýklalyf úr þara. Verksmiðjan hefur keypt nýtt skip, Fossá ÞH, sem mun leysa gömlu Karlseyna af hólmi.
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.
Þóra Mjöll, mnudagur 05 oktber kl: 19:04
Það er æðislegt ef það gengur efir!