3. desember 2020 | Sveinn Ragnarsson
Framkvæmdagleði í skólanum
Í Reykhólaskóla er risið þorp af piparkökuhúsum sem krakkarnir eru að gera í skólanum. Þau hafa hannað, bakað og skreytt húsin sjálf.
Ótrúlega gaman að fylgjast með þeim vinna, segir Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir umsjónarkennari.
Nokkrar myndir af húsunum má sjá í myndasyrpur hér til vinstri