Tenglar

13. mars 2014 | vefstjori@reykholar.is

Framlag til vatnsrennibrautar afhent sveitarstjóra

Samúel Ingi og Sigurjón Árni ásamt Ingibjörgu Birnu sveitarstjóra.
Samúel Ingi og Sigurjón Árni ásamt Ingibjörgu Birnu sveitarstjóra.

Þeir félagarnir á Reykhólum Samúel Ingi Björnsson og Sigurjón Árni Torfason héldu fyrir skömmu tombólu við verslunina Hólakaup til styrktar kaupum á vatnsrennibraut við Grettislaug. Myndin var tekin þegar þeir komu á skrifstofuna hjá Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur sveitarstjóra og afhentu henni innkomuna af framtakinu.

 

Athugasemdir

Margrét Guðlaugsdóttir, fimmtudagur 13 mars kl: 21:33

Gaman væri að vita hvað safnaðist mikið.725

Eyvindur, fstudagur 14 mars kl: 07:46

Flottir strákarnir

Björn Samúelsson, fstudagur 14 mars kl: 08:59

Það söfnuðust rúmar sexþúsund krónur,brautinn sem þeim félögum dreymir um kostar milli 6-7 milljónir þannig að það er langt í land enn.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30