Tenglar

17. október 2019 | Sveinn Ragnarsson

Framtíð Breiðafjarðar

Fræðslu- og umræðuþing á vegum Breiðafjarðarnefndar og Umhverfis- auðlindaráðuneytis um framtíð Breiðafjarðar verður í Tjarnarlundi miðvikudaginn 23. október kl. 11-16.

 

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir, en skráning þó nauðsynleg á netfangið breidafjordur @nsv.is.

 

Dagskrá

11:00 Setning. Erla Friðriksdóttir formaður Breiðafjarðarnefndar.

11:10 Ávarp umhverfisráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.

11:25 Sérstaða Breiðafjarðar. Róbert Arnar Stefánsson.  Náttúrustofa Vesturlands.

11:55 Breiðafjörður sem Ramsarsvæði. Trausti Baldursson. Náttúrufræðistofnun Íslands.

12:10 Heimsminjaskrá (UNESCO). Sigurður Á. Þráinsson. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

12:25 Hádegisverður.

13:10 Af hverju að stofna þjóðgarð? Steinar Kaldal. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.  

13:25 Reynslan af þjóðgarði. Björn Ingi Jónsson. Svæðisráð suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs.

13:40 Snæfellingar og þjóðgarður. Kristinn Jónsson. Snæfellsbæ.

13:55 Kostir og gallar fríðlýsingar. Jón Björnsson. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökli.

14:10 Man and the biosphere program. Martin Price. Ráðgjafanefnd um Man and Biosphere verkefnið.

14:40 Kaffi.

15:10 Framtíð verndar við Breiðafjörð. Erla Friðriksdóttir formaður Breiðafjarðarnefndar.

15:25 Umræður.

16:00 Dagskrárlok.

 

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31