9. desember 2016 | Umsjón
Frisbígolfvöllur fyrirhugaður á Reykhólum
Sveitarstjórn ákvað í gær að veita Umf. Aftureldingu í Reykhólahreppi fjárstyrk til að koma upp frisbígolfvelli (folfvelli). Um leið var heimilað að hann verði í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum.
Frisbígolf er hægt að iðka árið um kring (Rh. 18. júní 2015)
Folfbraut á Reykhólum? (Rh. 8. júní 2015)