Tenglar

6. maí 2019 | Sveinn Ragnarsson

Frjósemi í Fremri Gufudal

Skjáskot úr myndbandi sem Hafrós Huld Einarsdóttir tók af lömbunum og yfirljósunni  Svandísi Björgu Jóhannsdóttur
Skjáskot úr myndbandi sem Hafrós Huld Einarsdóttir tók af lömbunum og yfirljósunni Svandísi Björgu Jóhannsdóttur

Ær sem átti að vera þrílembd kom fólkinu í Fremri Gufudal í Reykhólasveit á óvart.

Hafrós Huld Einarsdóttir segir að kindin hafi verið talin þrílembd og fyrstu tvö lömbin létu ekki bíða eftir sér. „Svo var þriðja lambið svolítið lengi að koma. Ég kíkti inn í hana og þá var bara kollurinn en vantaði báða framfæturna. Ég rétti við hausinn og þá skutlaðist það út. Svo var dóttir mín komin á staðinn og varð að hjálpa.“

Frá þessu segir í frétt á ruv.is sem lesa má hér

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30