Tenglar

19. júlí 2008 |

Fuglahræðu kastað í kraftakeppni á Ströndum

Sævangur við Steingrímsfjörð.
Sævangur við Steingrímsfjörð.

Kraftakeppni Strandamanna, Kraftar í kögglum, verður haldin við Sævang í Steingrímsfirði (Sauðfjársetur á Ströndum) á morgun, sunnudag, og hefst kl. 14. Keppt verður í fjórum greinum – brúsahlaupi, fuglahræðukasti, Sævangslyftu og dráttarvéladrætti. Að sögn Svanhildar Jónsdóttur á Hólmavík, skipuleggjanda kraftakeppninnar, er fuglahræðukastið eina nýja greinin á dagskrá en hinar hafa fest rætur á fyrri kraftamótum Sauðfjársetursins. Meðan á keppninni stendur verður kaffihlaðborð í Sævangi.

 

Nánar hér á fréttavefnum strandir.is.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30