27. mars 2015 |
Fundarboð
Aðalfundur Sauðfjárræktarfélags Reykhólahrepps verður haldinn í matsal Reykhólaskóla þriðjudaginn 31. mars 2015 og hefst kl. 13. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á dagskránni afhending verðlauna fyrir bestu lambhrútana 2014. Gestir fundarins verða Lárus Birgisson ráðunautur og Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir.
- Stjórnin.