15. mars 2015 |
Fundarboð hjá Aftureldingu
Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólahreppi verður haldinn í borðsal Reykhólaskóla miðvikudaginn 25. mars og hefst kl. 20. Stjórn félagsins hvetur sem allra flesta til að mæta á fundinn.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
- Stjórnin.