Tenglar

31. mars 2016 |

Fundi um málefni Flateyjar frestað fram á sumar

Séð yfir hluta Flateyjar / Árni Geirsson.
Séð yfir hluta Flateyjar / Árni Geirsson.

Fyrirhuguðu málþingi með fulltrúum Reykhólahrepps um málefni Flateyjar á Breiðafirði hefur verið frestað. Til stóð að það færi fram í Reykjavík núna þann 8. apríl, en síðan þótti skynsamlegra að fresta því fram á sumar og jafnframt að það yrði í Flatey til tryggja þátttöku íbúa eyjarinnar sem best.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30