Tenglar

13. október 2017 | Sveinn Ragnarsson

Fundur um framtíðarhorfur þang- og þaravinnslu

1 af 2

Reykhólahreppur boðar til almenns fundar þar sem meðal annars verða kynntar rannsóknir á þangi og þara sem Karl Gunnarsson líffræðingur hefur annast.


Í byrjun næsta árs taka gildi breytingar á lögum um öflun sjávargróðurs. Það kemur til með að breyta nokkuð því rekstrarumhverfi sem Þörungaverksmiðjan starfar í.


Meðal breytinga er að innheimt verður veiðigjald af lönduðum afla þangs og þara, og öflunin verður undir eftirliti fiskistofu.

 

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30