Tenglar

4. desember 2012 |

Fundur um frumkvöðla- og tæknigarð á Reykhólum

Kynningarfundur þar sem skýrðar og ræddar verða hugmyndir um frumkvöðla- og tæknigarð á Reykhólum verður haldinn í borðsal Reykhólaskóla á morgun, miðvikudaginn 5. desember, og hefst kl. 15. Að fundinum standa Reykhólahreppur og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þarna mun Einar Sveinn Ólafsson framkvæmdastjóri einnig kynna starfsemi Þörungaverksmiðjunnar. Íbúar Reykhólahrepps, sem vilja fylgjast með umræðunni, eru boðnir velkomnir á fundinn til áheyrnar. Kaffi að fundi loknum.

 

Sjá einnig:

22.08.2012 Frumkvöðla- og tæknisetur í bígerð á Reykhólum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31