Tenglar

11. október 2010 |

Fyrsti konuhittingurinn á Skriðulandi á þessu hausti

Skriðuland.
Skriðuland.
Konuhittingarnir gamalkunnu á Skriðulandi í Saurbæ eru að fara í gang þetta haustið. Sá fyrsti verður annað kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst kl. 20. Hittingarnir verða síðan eins og venjulega annað þriðjudagskvöld í hverjum mánuði í vetur. Þeir standa eins lengi og henta þykir og léttar veitingar eru í boði. Konur hafi með sér einhverja handavinnu. Karlar eru líka velkomnir enda hafi þeir einnig með sér handavinnu!

 

Athugasemdir

Guðbjörg Elín, rijudagur 12 oktber kl: 14:33

Þetta líst mér vel á, að hittast með handavinnuna og eiga góða stund saman.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30