Tenglar

7. júní 2016 |

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Matvælastofnun mun halda undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um aðild að gæðastýringu í sauðfjárrækt, en krafist er að þátttakendur í gæðastýrði sauðfjárrækt hafi sótt slíkt námskeið. Námskeiðið verður haldið á Hvanneyri 20. júní. Gert er ráð fyrir að halda annað námskeið í nóvember og verður það auglýst síðar.

 

Tilkynna þarf þátttöku eigi síðar en 14. júní. Tekið er við tilkynningum um þátttöku í síma 530 4800 hjá Matvælastofnun og í tölvupóstum í netfangið mast@mast.is.

 

Nánar hér

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30