Tenglar

24. júlí 2008 |

Gáttir - umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur um þátttöku í verkefninu Gáttir - þróunarverkefni í menningartengdri ferðaþjónustu hefur verið framlengdur til 5. ágúst vegna fjölda ábendinga um að tími sé knappur til umsóknagerðar. Hér er um að ræða tveggja ára stuðningsverkefni í vöruþróun menningartengdrar ferðaþjónustu. Með verkefninu er stefnt að því að auka framboð á arðbærri vöru eða þjónustu í menningartengdri ferðaþjónustu og stuðla að faglegum lausnum við vöruþróun í greininni.

 

Nánari upplýsingar hér á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Frekari upplýsingar veita Sigríður Ó. Kristjánsdóttir verkefnastjóri hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð í síma 861-4913, netfang sirry@nmi.is, og Ferðamálastofa á Akureyri í síma 464-9990.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31