Tenglar

5. október 2021 | Sveinn Ragnarsson

Gauti tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Gauti Eiríksson, mynd Fréttablaðið/Eyþór
Gauti Eiríksson, mynd Fréttablaðið/Eyþór

Gauti Eiríksson kennari í Álftanesskóla er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna 2021 fyrir þróunarverkefni í Vendikennslu.

 

Þróunarverkefnið Vendikennsla í raungreinum (náttúrufræði, stærðfræði) hófst í Álftanesskóla 2013 og hefur verið í stöðugri þróun síðan. Verkefnið byggist á því að búin eru til kennslumyndbönd í náttúrufræði, líffræði og stærðfræði og þau gerð aðgengileg, ekki aðeins nemendum skólans, heldur öllum sem áhuga hafa á að nýta sér þau.

 

Myndböndin eru aðgengileg hér

Af vef Álftanesskóla.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31