Tenglar

10. október 2015 |

Gert fínt framan við Stjórnsýsluhúsið

Framkvæmdir við Stjórnsýsluhúsið.
Framkvæmdir við Stjórnsýsluhúsið.
1 af 2

Núna er verið að helluleggja og gera fínt framan við Stjórnsýsluhúsið við Maríutröð á Reykhólum. Auk þess sem hellur eru lagðar verður steypt stétt upp að dyrum og verður aðgengi eins og best verður á kosið fyrir fólk í hjólastólum eða með göngugrindur. Grjóti og rekaviði verður komið fyrir í kring til skreytingar.

 

Þegar vorar á ný má vænta blóma að auki.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31