Tenglar

31. október 2018 | Sveinn Ragnarsson

Gilsfjarðarbrú tvítug

1 af 4

Gilsfjarðarbrúin var vígð 30. okt. 1998 og er því orðin 20 ára. Hvað svo sem einhverjum finnst um þá framkvæmd sem slíka, er óumdeilt að önnur eins samgöngubót er vandfundin hér á þessu svæði.

Á vígsludeginum var slegið upp veglegri veislu í Vogalandi, meðfylgjandi myndir eru m.a. frá henni.

Á Stöð 2 var fjallað um afmælið og reynsluna af brúnni. 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31