17. febrúar 2014 | vefstjori@reykholar.is
Gísli fram öll tók sín tól
Jón Atli Játvarðarson frá Miðjanesi varpar oft fram vísum eða kviðlingum í tilefni dægurmála í samfélaginu. Hann horfði á umræðuþátt í Sjónvarpinu í gærmorgun og gat ekki orða bundist. Vísur Jóns Atla um þetta er að finna undir Gamanmál af ýmsu tagi í valmyndinni vinstra megin (Nelson var í næsta stól) og líka hér.