25. apríl 2008 |
Gleðilegt sumar!
Reykhólahreppur óskar íbúum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Í gær (sumardaginn fyrsta) var Barmahlíðardagurinn haldinn hátíðlegur eins og undanfarin mörg ár með skemmtilegri dagskrá og veislum.
Myndir segja meira en mörg orð og fylgir hér með slóð inn á myndasyrpu sem tekin var í gær.
Myndir segja meira en mörg orð og fylgir hér með slóð inn á myndasyrpu sem tekin var í gær.