Tenglar

27. nóvember 2015 |

Góð útkoma í blóðsykurmælingunni

Eins og hér var greint frá buðu Lionsfélagar fólki í Reykhólahreppi í blóðsykurmælingu (og kaffi) núna í vikunni. Fjörutíu manns notuðu sér þetta og nokkrir fengu blóðþrýstingsmælingu í leiðinni. Skipting milli kynja var 23 konur og 17 karlar og aldursbilið nærri 70 ár.

 

Útkoman verður að teljast góð, 90% voru á réttu róli hvað blóðsykurinn varðar en 10% rétt yfir.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31