6. október 2012 |
Göngur og réttir í Reykhólahreppi - urmull mynda
Vakin skal athygli á skemmtilegri myndasyrpu frá hendi Árna Geirssonar: Göngur og réttir, Bæjardalur og Kinnarstaðarétt. Nokkur sýnishorn fylgja hér en í valmyndinni vinstra megin undir Ljósmyndir > Ýmis myndasöfn > Árni Geirsson er að finna á áttunda tug ljósmynda frá þessum árvissa viðburði í meira en þúsund ár.