Tenglar

24. maí 2012 |

Greining á stöðu atvinnulífs á Vestfjörðum

Neil Shiran Þórisson.
Neil Shiran Þórisson.

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (Atvest) hefur undanfarin ár lagt vinnu í að greina stöðu atvinnulífs á Vestfjörðum til þess að varpa ljósi á samkeppnishæfni svæðisins. Farið var í þessa vinnu meðal annars með hliðsjón af ályktunum Fjórðungsþings Vestfirðinga. Félagið á að vera leiðandi í mótun atvinnustefnu fjórðungsins og almennt að taka þátt í faglegri umræðu um uppbyggingu atvinnulífs svæðisins. Niðurstöðurnar úr greiningarvinnu félagsins staðfesta margt af því sem hefur almennt verið í umræðunni í fjölda ára.

 

Þannig hefst grein eftir Neil Shiran Þórisson, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, sem vefnum hefur verið send til birtingar. Greinina í heild er að finna undir Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin - Atvinnulíf og sjávarútvegur á Vestfjörðum.

 

Athugasemdir

Þorgeir Samúelsson, fstudagur 25 ma kl: 23:37

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (Atvest) hefur undanfarin ár lagt vinnu í að greina stöðu atvinnulífs á Vestfjörðum til þess að varpa ljósi á samkeppnishæfni svæðisins. Farið var í þessa vinnu meðal annars með hliðsjón af ályktunum Fjórðungsþings Vestfirðinga. Félagið á að vera leiðandi í mótun atvinnustefnu fjórðungsins og almennt að taka þátt í faglegri umræðu um uppbyggingu atvinnulífs svæðisins. Niðurstöðurnar úr greiningarvinnu félagsins staðfesta margt af því sem hefur almennt verið í umræðunni í fjölda ára. ( tilvittnun í stórfrétt af greiningu atvinnulífs á Vestfjarðasvæðinu)

Þessi annars ágæta greining snýst fyrst og fremst um gömul og ný sannindi, sem engum þarf að koma á óvart. En það sem vekur furðu mína hjá þessum höfund greinarinnar er að hann kemur hvergi inn á neitt annað en sjávarútveg á Vestfjörðum....það er ekki mynnst á neitt sem heitir uppbygging í ferðamanna þjónustu....ekki mynnst á landbúnað eð störf tengdum landbúnaði....ekki mynnst á iðnað eða iðnaðarframleiðslu á svæðinu...ekki mynnst á hafbeit... fiskræktun eða nýtingu annar auðlynda úr sjó...svo sem kalkþörunga brúnþörunga....ekki mynnst á möguleyka á nýtingu endurnýtanlegra orkugjafa eins og sjávarfalla virkjunar...nýtingu stæðsata virkjunarmöguleyka á raforku í Hvalá á Ströndum...sem mundu vera viðbót til raforkuöflunar ....skapaði tækifæri til uppbyggingar á orkufrekum iðnaði....t.d gagnaveri... svo eitthvað sé nefnt.

Skyldi það vera tilviljun, að á sama tíma og þessi framangreinda útekt Atvest lýtur dagsins ljós....að þá hefur eini ríkisbankinn sent út tilskipun um að loka fyrir þá þjónustu sem hann hefur haft um langan tíma...(lokar útibúum á tveim stöðum á Vestfjörðum)......eru hér á ferð skylaboð stjórnvalda um að nú sé komið að leiðarlokum?
Er þetta norðræna velferðin sem er að birtast hér ...með fyrirfram pöntuðum útektum á hugsanlegum möguleykum um að koma þessum kjálka í endanlegt eyðiland....dæmi...fyrir fáeinum vikum byrtist spá einhvers spé spekins um að Vestfirðir færu í eyði fyrir 2050, nema til kæmu verulegar breitingar á samgöngum og samnýtingu atvinnusvæða innan Vestfjarða...allir vita hvernig þar hefur til tekist...allir sjá líka hvaða síendurtekin loforð um bættar samgöngur...eru bara orð á tillidögum..efndirnar þarf ekki að uppfylla. Ákall í framangreindri útekt um sjávarútveg á vestfjörðum....eru einfaldlega afleiðing af stjórnvalds-gerðum...framseljanlegur kvóti...færir ekki neinu byggðalagi hamingju....en það getur fært stjórnvöldum það vald að afleggja fjárveitingar til uppbygginga á samgöngum og annari samfélagslegrti þjónustu til jaðarbyggða...Nú segir mér svo hugur að kvöldveislur og glasaglaumur samningamanna Íslands í Brussel...séu farnar að setja mark sitt á hvað skuli lifa og deyja á væntanlegri nýlendu þeirra evrópu herra..Íslandi... nægir þar að nefna orð nýjustu fígúru Samfylkingarinnar sem er varamaður forsætisráðherra og sprenglærður stjórnmála fræðingur...mætti segja mér að þessi áðurnefnda gorkúla hefði pantað greiningar útekt Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða með sinni uppskrift...svo einlit er hún af útekt á atvinnu....aðeins talað um sjávarútveg....það er skiptimynntin sem verður lögð hvort sem er á borð samningaferilsins um ESB...aðrar atvinnugreinar þarf ekki að virða viðlits.....spyrji svo hver fyrir sig hverskonar ferli er að fara í gang.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30