Vegna árshátíðar Reykhólaskóla verður Grettislaug á Reykhólum opin milli kl. 15 og 18 á morgun, föstudag, en ekki milli kl. 16 og 20 eins og verið hefði að öllu venjulegu.