21. september 2017 | Sveinn Ragnarsson
		
Grettislaug lengur opin leitahelgina
	
		
		
		Við hnikum til afgreiðslutímanum okkar í Grettislaug yfir réttarhelgina svo opið sé til 22 alla dagana. Þeir verða því sem hér segir:
 
 Föstudagur   22/9   14:00 - 22:00
 Laugardagur 23/9   16:00 - 22:00
 Sunnudagur  24/9   16:00 - 22:00