2. júní 2014 | vefstjori@reykholar.is
Grettislaug opin á ný
Grettislaug á Reykhólum hefur verið opnuð á ný eftir tveggja vikna lokun vegna hefðbundins vorviðhalds. Hún verður opin kl. 13-20 alla daga í sumar fram til 24. ágúst, en þá mun tíminn styttast og dögum í vikunni að líkndum fækka eins og venja er á haustin.