Tenglar

30. maí 2015 |

Grettislaug opnuð á ný

Grettislaug / Árni Geirsson.
Grettislaug / Árni Geirsson.

Hefðbundinni lokun Grettislaugar á Reykhólum vegna viðhalds á vori er að ljúka. Núna er að renna í laugina og verður hún opin kl. 20-22 á morgun, sunnudag. Á mánudag verður opið kl. 13-21 en síðan gengur sumartími í garð. Laugin verður opin fram til ágústloka eins og hér segir:

 

2. júní til 16. júní

  virka daga kl. 14-21

  helgar kl. 12-21

 

17. júní kl. 18-21

 

18. júní til 9. ágúst

  virka daga kl. 13-21

  helgar kl. 11-21

 

10. ágúst til 31. ágúst

  virka daga kl. 16-21

  helgar kl. 12-21

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30