Tenglar

7. júní 2013 | vefstjori@reykholar.is

Grettislaug opnuð á ný og sumartími til ágústloka

Grettislaug er 25 metra útisundlaug sem nýtir jarðhitann á Reykhólum.
Grettislaug er 25 metra útisundlaug sem nýtir jarðhitann á Reykhólum.

Að loknu hinu árlega vorviðhaldi verður Grettislaug á Reykhólum opnuð á ný á mánudag, 10. júní. Síðan verður laugin opin samkvæmt sumartíma allt fram til ágústloka en tíminn er þó aðeins styttri í byrjun og undir lokin. Tímarnir í lauginni í sumar verða þannig:

 

10. til 17. júní: Alla daga vikunnar kl. 14-20.

18. júní til 12. ágúst: Virka daga kl. 12-22, helgar kl. 10-20.

13. til 31. ágúst: Virka daga kl. 16-22, helgar kl. 12-20.

 

Athugasemdir

Grettislaug, mnudagur 10 jn kl: 10:45

Það er smá villa í greinini það er opið til kl: 22 alla virka daga frá 10.-17.Júní. og frá kl: 14-20 um helgar.Kveðja sundlaugaverðir

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29